TÓNLISTINN – LÖG – 2022

Vinsælustu lög ársins 2022 – útvarp og streymi samtals.

Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og inniheldur samantekt á mest spiluðu lögum ársins sem um ræðir á eftirtöldum útvarpsstöðvum: Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og K100.  Auk þess er tekið mið af spilun á Spotify að jöfnu við spilun útvarpsstöðva.